Ný aðgangsstýring Hafnarfjarðarhafnar

Nú árið 2024 er þessi aðgangstýribúnaður sem settur var upp fyrst, orðinn úreltur og nýtt kerfi hefur verið sett upp

Ný flotbryggja við Víkinginn

Hafnarfjarðarhöfn hefur fest kaup á nýrri flotbryggju sem komið verður fyrir við norðurenda

Glæsilegt skipulag fyrir Flensborgarhöfn

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu hafnarstjórnar og skipulags- og byggingarráðs bæjarins að setja í auglýsingu og kynningu á deiliskulagsbreytingu fyrir Flensborgarhöfn

Endurbætur á Óseyrarbryggju

Framkvæmdir standa nú yfir við endurbætur á Óseyrarbryggju og stefnt að því að þeim verði lokið nú í sumar.

Rígaþorskur við hafnarbakkann

Mikil þorskgengd hefur verið í Firðinum síðustu vikur og strandveiðbátar ekki þurft að fara langt til að sækja sinn afla.

Góð afkoma hjá höfninni

Heildartekjur Hafnarfjarðarhafnar á sl. ári námu liðlega 931 milljón króna og jukust um nær 60 milljónir milli ára. Rekstrarhagnaður var um 304 milljónir.

Milljón tonn um höfnina

Heildarvöruflutningar um Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvíkurhöfn á sl. ári námu liðlega 1 milljón tona sem er svipað og síðustu ár.

Jóla- og nýárskveðjur

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða. Þessa fallegu mynd tók Guðmundur Fylkisson af glæsilegum jólaljósum í Flensborgarhöfninni.

Mikil umferð á hafnarsvæðinu

Mikil umferð hefur verið um Hafnarfjarðarhöfn síðustu daga og vikur.

Góð 14 mánaða reynsla af háspennutenginum -nánast enginn stuðningur frá stjórnvöldum

Hátt í 60 sinnum hafa farþegaskip og frystitogarar verið tengdir við háspennu-landtengingarkerfi Hafnarfjarðarhafnar frá því það var tekið í notkun í júní 2022.