Um 400 skipakomur árið 2019
15.01.2020
Alls komu 389 stærri skip og togarar til Hafnarfjarðarhafnar á nýliðnu ári. Það er sambærilegur fjöldi og á árinu 2018 en skipakomum hefur fjölgað nokkuð síðustu ár, en á árinu 2014 komu samtals 317 skip til Hafnarfjarðar og Straumsvíkur.