21.04.2021
Ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2020 var lagður fram í hafnarstjórn þann 21. apríl sl.
20.04.2021
Fiskmarkaðshúsið við Fornubúðir hefur nú verið jafnað við jörðu og er sannarlega sjónarsviptir af þessari merkilegu byggingu sem var fyrsta húsið á Íslandi sem var sérstaklega hannað og byggt fyrir gólfmarkað og þar tók jafnframt til starfa fyrsti fiskmarkaður á Íslandi árið 1987.