23.12.2021
Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða.
17.12.2021
Grænlenski línuveiðarinn Masilik er kominn í öruggt skjól í Hafnarfjarðarhöfn, en skipið strandaði í gærkvöld úti fyrir Vatnsleysuströnd á leið sinni til Hafnarfjarðar.
09.12.2021
Stærstu framkvæmdaverkefni Hafnarfjarðarhafnar á komandi ári verða framhald orkuskipta með öflugri tengibúnaði við bæði Hvaleyrarbakka og Suðurbakka