Þegar malarflutningaskipið Nordfjord kom að Hvaleyrarbakka í Hafnafjarðarhöfn um hádegisbil í gær, urðu hafnarstarfsmenn varir við að eitthvað torkennilegt lá utan á perustefni skipsins.
Hafnarfjarðarhöfn hefur gert samning við norska fyrirtækið PSW Power & Automation um kaup háspennutengibúnaði í gámalausnum fyrir bæði rið- og spennubreyta.