04.11.2020
Vinna stendur nú yfir af fullum krafti við lokafrágang á smíði trébryggju milli hins nýja Háabakka og Óseyrarbryggju.
16.09.2020
Togarinn Eldborg sem legið hefur við festar á þverkerinu í Hafnarfjarðarhöfn allt frá árinu 2013, var dreginn úr í höfn í gærkvöld en áfangastaður er í Ghent í Belgíu þar sem þetta sögufræga skip fer í niðurrif.
03.08.2020
Franska farþegaskipið Le Bellot kom til Hafnarfjarðar í morgun á frídegi verslunarmanna
20.05.2020
Ársreikningur Hafnafjarðarhafnar fyrir árið 2019 var samþykktur í hafnarstjórn þann 19. maí sl. Heildartekjur hafnarinnar á árinu voru ríflega 711 milljónir og rekstrarhagnaður uppá tæpar 282 milljónir.
20.05.2020
Lokaáfangi við frágang nýja hafnarsvæðisins við Háabakka er smíði trébryggju milli nýja bakkans og Óseyrarbryggju.
04.05.2020
Áfram verður takmarkað aðgengi að skrifstofu hafnarinnar og hafnarvigt næstu vikur.
27.04.2020
Mikið líf hefur verið í Flensborgarhöfn og við Óseyrarbryggju síðustu daga og vikur, en landburður hefur verið af fiski hjá smábátunum.
21.03.2020
Hafrannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson liggja nú bæði við Háabakka.
13.03.2020
Gripið hefur verið til þeirra ráðstafna hjá Hafnarfjarðarhöfn að loka aðgengi gesta að skrifstofum hafnarinnar og vigtarhúsi vegna COVIT-19 veirufaraldursins.
26.02.2020
Árni Friðriksson rannsóknarskip Hafrannsóknarstofunar lagðist að bryggju við Háabakka um hádegisbil í dag, 26. febrúar.