Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða. Þessa fallegu mynd tók Guðmundur Fylkisson af þéttskipuðum Hábakka og Suðurbakka, þar sem fjölmörg fiskveiðiskip Grindvíkinga liggja nú um hátíðarnar. Við sendum þeim heimamönnum öllum hlýjar kveður.