Lög og reglugerðir

Hafnir starfa eftir lögum og reglugerðum um ýmis mál og eru það reglur, sem sumar hverjar ná yfir fleiri aðila um leið. 

Hafnir landsins starfa samhvæmt hafnalögum nr. 61/2003 og reglugerð um hafnamál nr. 326/2004.

Auk þess gildir sérstök reglugerð fyrir hverja einstaka höfn og er hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn númer 423/2012.