Fréttir

Glænýr Le Soleal til Hafnarfjarðar

23. júlí 2013

Franska skemmtiferðaskipið "Le Soleal" lagðist að bryggju í Hafnarfirði kl 7 í morgun 23. júlí. "Le Soleal" er glænýtt skip, lagði í jómfrúarferð sína frá Feneyjum 30. júní síðastliðinn. Skipið er lúxus skip, þar sem íburður... Lesa alla fréttina

Delphin til Hafnarfjarðar

10. júlí 2013

Skemmtiferðaskipið MS Delphin kom til Hafnarfjarðar í niðaþoku, snemma morguns 9. júlí. Delphin er þýskt og flestir hinna um 450 farþega voru Þjóðverjar. Delphin hafði hreppt vont veður á leið sinni til Íslands og einnig frá Seyðisfirði til Akurey... Lesa alla fréttina

Karlsey og Surprise rifin

31. janúar 2013

Fura hf. undirbýr nú að rífa stálbátana Karlsey og Surprise í fyllingunni fyrir utan Suðurgarð. Karlsey þjónaði Þörungavinnslunni á Reykhólum til margra ára með þangöflun, eða þangað til þangskipið Grettir leysti hana af hólmi á síðasta ári. Karlse... Lesa alla fréttina

Kveikt á Cuxhaventrénu

07. desember 2012

Laugardaginn 1. desember var kveikt á jólatré við Fornubúðir í Hafnarfjarðarhöfn að viðstöddum á annað hundrað gestum. Jólatré þetta er gjöf frá vinabæ Hafnarfjarðar Cuxhaven í Þýskalandi. Þetta er í nærfellt 20. skipti sem vinir okkar frá Cuxhaven ... Lesa alla fréttina

Atlantic Viking rifinn

23. ágúst 2012

Endurvinnslufyrirtækið Fura í Hafnarfirði hefur keypt kanadíska togarann Atlantic Viking til niðurrifs. Togarinn var tekinn til skoðunar í flotkví Vélsmiðju Orms og Víglundar og dæmdur ónýtur. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar heimilaði Furu að útbúa sér ... Lesa alla fréttina

« Fyrri Næsta »