Fréttir

Sífellt fleiri skemmtiferðaskip

31. júlí 2017

Umtalsverið aukning hefur verið í komu skemmtiferðaskipa til Hafnarfjarðar á allra síðustu árum.  Þetta sumarið verða skipakomur yfir 20 talsins en voru innan við 10 fyrir aðeins 2 árum.  Þegar búið að bóka á þriðja tug skemmtiferðaskipako... Lesa alla fréttina

Aukin umferð um höfnina

05. apríl 2017

Góð aukning bæði flutninga- og fiskiskipa hefur verið um Hafnarfjarðarhöfn á síðustu mánuðum.   Ísfisktogarar hafa landað í tölverðu mæli hér í Firðinum en góð veiði hefur verið vestur af landinu.   Þá hefur verið töluverð umferð... Lesa alla fréttina

Áramótakveðja

01. janúar 2014

Hafnarfjarðarhöfn sendir viðskiptavinum sínum, samstarfsaðilum og velunnurum óskir um gleðilegt nýtt ár 2014 með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári. Það er von okkar að árið 2014 verði okkur öllum bæði hagstætt og gjöfult. Smellið á myndirnar t... Lesa alla fréttina

Fugro Discovery og Irena Arctica

31. október 2013

Rannsóknarskipið Fugro Discovery leitaði hafnar í Hafnarfirði á þriðjudag vegna óhagstæðs veðurs. Grænlenska flutningaskipið Irena Arctica kom til Hafnarfjarðar á þriðjudag. Skipið flutti búnað Ístaks hf. sem notaður var við byggingu virkjunar ofa... Lesa alla fréttina

Þrjú skemmtiferðaskip til Hafnarfjarðar á sama degi

30. júlí 2013

Skemmtiferðaskipin ASTOR og systurskipin Le Boreal og Le Soleal komu öll til hafnar í Hafnarfirði um kl 7 að morgni þriðjudagsins 30. júlí. Handagangur var í öskjunni við að taka á móti skipunum, binda þau og þjónusta með vatn og annað, sem beðið v... Lesa alla fréttina

« Fyrri Næsta »